HTML í HNOTSKURN
(The Bare Bones Guide to HTML)

eftir Kevin Werbach
Íslenskun: Ársæll Benediktsson
Útgáfa 3.0 töfluform -- 21. júlí, 1996


Þessi síða inniheldur allar skipanir á hinum "opinbera" HTML 3.2 lista, auk Netscape aukatákna, á samanþjöppuðu og skipulegu formi. Markmið höfundar er að láta síðuna endurspegla nýustu kynslóð af HTML. Síðasta útgáfan(frumútgáfan á ensku) af síðunni er á http://werbach.com/barebones/. Síðan er hugsuð sem uppsláttarverk með HTML-skipunum, ekki sem fræðslusíða. Á "WWW Help Page" sem höfundur hefur tekið saman er listi yfir fleiri HTML-síður.
Í HTML safni þýðanda eru enn fleiri HTML tengingar.

Efnisyfirlit
  1. INNGANGUR

  2. HTML SKIPANIR

    W3C Aktivity er "opinbera" síðan sem greinir frá muninum á milli HTML staðlanna(2, 3 og 3,2), auk Netscape-aukaskipanna.

GRUNNSKIPANIR


 

Gerð skjals

<HTML></HTML>

(byrjun og endir skjals)

 

Titill

<TITLE></TITLE>

(sett í haus<head>)

 

Haus

<HEAD></HEAD>

(hausinn: upplýsing um síðuna, kemur allra efst í vefsíðuskoðaranum)

 

Aðalhluti

<BODY></BODY>

(megnið af síðunni kemur hér)

 
 
 

UPPBYGGINGARSKILGREINING


 

Fyrirsagnir

<H?></H?>

(hægt að skilgreina 6 mismunandi stærðir á fyrirsögn. 1 er minnst, 6 er stærst)

 

Staðsetning fyrirsagnar

<H? ALIGN=LEFT|CENTER|RIGHT></H?> [*]

 

 

Skipting HTML-skjals í hluta

<DIV></DIV>

 

 

Staðsetning hvers hluta

<DIV ALIGN=LEFT|RIGHT|CENTER></DIV>

 

 

Tilvitnun

<BLOCKQUOTE></BLOCKQUOTE> [*]

(kemur oftast fram með: auka-greinarskil(indented))

 

Áhersluauki

<EM></EM>

(oftast skáletrað)

 

Meiri áhersluauki

<STRONG></STRONG>

(oftast feitletrað)

 

Tilvitnun

<CITE></CITE>

(venjulega skáletrað)

 

Skipanalisti

<CODE></CODE>

(fyrir lista yfir skipanir í HTML skjali, dæmi um jafnstórt letur(monospace), þ, e. með jafna stærð á bókstöfum og millibili)

 

Sýnishornskipun

<SAMP></SAMP>

(dæmi um jafnstórt letur(monospace))

 

Slegið inn frá lyklaborð

<KBD></KBD>

(dæmi um jafnstórt letur(monospace))

 

Breyta(variable)

<VAR></VAR>

(oftast skáletrað)

 

Skilgreining

<DFN></DFN>

(margir veraldarvefskoðarar skilja ekki þessa skipun)

 

Heimilisfang(netfang) höfundar

<ADDRESS></ADDRESS>

 

 

Stórir bókstafir

<BIG></BIG>

 

 

Litlir bókstafir

<SMALL></SMALL>

 

 
 

ÚTLITSSKILGREINING


 

Feitletrun

<B></B>

 

 

Skáletrun

<I></I>

 

N3.0b

Undirstrikun

<U></U>

(ekki allir veflesarar skilja þessa skipun)

 

Yfirstrikun

<STRIKE></STRIKE>

(ekki allir veflesarar skilja þessa skipun)

N3.0b

Yfirstrikun

<S></S>

(ekki allir veflesarar skilja þessa skipun)

 

Letur staðsett neðar en annar texti

<SUB></SUB>

dæmi: H2O

 

Letur staðsett ofar en annar texti

<SUP></SUP>

dæmi: A2

 

Vélritunarskrift

<TT></TT>

(dæmi um jafnstórt letur(monospace))

 

Forsniðinn texti

<PRE></PRE>

(textinn kemur fram eins og hann er settur upp)

 

Leturbreidd

<PRE WIDTH=?></PRE>

 

Miðstilling

<CENTER></CENTER> [*]

(fyrir bæði texta og myndir)

N1.0

Blikkandi texti

<BLINK></BLINK>

blikkandi texti

 

Leturstærð

<FONT SIZE=?></FONT>

(frá 1-7, 1 er minnst)

 

Breyta leturstærð

<FONT SIZE="+|-?"></FONT>

 

N1.0

Grunnletur stærð

<BASEFONT SIZE=?>

skilgreinir grunnstærð sem hlutfallsleg stærðarbreyting fyrir <font> byggir á(frá 1-7; grunntala er 3)

 

Leturlitur

<FONT COLOR="#$$$$$$"></FONT>

 

N3.0b

Velja leturgerð

<FONT FACE="***"></FONT>

 

N3.0b

Fleir-dálkatexti

<MULTICOL COLS=?></MULTICOL>

 

N3.0b

Breidd á milli dálka

<MULTICOL GUTTER=?></MULTICOL>

(default is 10 pixels)

N3.0b

Dálkabreidd

<MULTICOL WIDTH=?></MULTICOL>

 

N3.0b

Rými

<SPACER>

 

N3.0b

Rými-gerð

<SPACER TYPE=horizontal| vertical|block>

 

N3.0b

Rými-stærð

<SPACER SIZE=?>

 

N3.0b

Hæð/breidd rýmis

<SPACER WIDTH=? HEIGHT=?>

 

N3.0b

Rými-staðsetning

<SPACER ALIGN=left|right|center>

 

 
 
 

TENGINGAR OG MYNDIR


 

Tengja URL

<A HREF="URL"></A>

 

 

Tengja vissan stað innan URL

<A HREF="URL#***"></A>

<A HREF="#***"></A>

N2.0

Bent á á mark í ramma

<A HREF="URL" TARGET="***| |_blank|_self|_parent|_top"></A>

 

 

Skilgreining á marki í skjali

<A NAME="***"></A>

 

 

Samband tenginga

<A REL="***"></A>

(ekki allir veflesarar skilja þessa skipun)

 

Snúa sambandi

<A REV="***"></A>

(ekki allir veflesarar skilja þessa skipun)

 

Birta mynd

<IMG SRC="URL">

 

 

Staðsetja URL

<IMG SRC="URL" ALIGN=TOP|BOTTOM|MIDDLE|LEFT|RIGHT>

 

N1.0

Staðsetja URL

<IMG SRC="URL" ALIGN=TEXTTOP| ABSMIDDLE|BASELINE|ABSBOTTOM>

 

 

Texti í stað myndar

<IMG SRC="URL" ALT="***">

(ef mynd birtist ekki)

 

Mynd með vísunum(server-side imagemap)

<IMG SRC="URL" ISMAP>

(forrit(script) er nauðsynlegt)

 

Mynd með vísunum(client-side imagemap)

<IMG SRC="URL" USEMAP="URL">

 

 

Lýsing á korti(map)

<MAP NAME="***"></MAP>

 

 

Svæði á korti(map)

<AREA SHAPE="RECT" COORDS=",,," HREF="URL"|NOHREF>

 

 

Stærð myndar

<IMG SRC="URL" WIDTH=? HEIGHT=?>

(í pixlum)

 

Stærð ramma ì kringum mynd

<IMG SRC="URL" BORDER=?>

(í pixlum)

 

Rými umhverfis mynd

<IMG SRC="URL" HSPACE=? VSPACE=?>

(í pixlum)

N1.0

Mynd með minni upplausn innifalin

<IMG SRC="URL" LOWSRC="URL">

 

N1.1

Togun(Client Pull)

<META HTTP-EQUIV="Refresh" CONTENT="?; URL=URL">

 

N2.0

Innsetning hlutar(Embed Object)

<EMBED SRC="URL">

(setja hlut í vefsíðu t.d. hljóð)

N2.0

Stærð hlutar

<EMBED SRC="URL" WIDTH=? HEIGHT=?>

 

 
 

SKIL


 

Málsgrein

<P></P> [*]

(</P> er ekki nauðsynlegt)

 

Staðsetning texta

<P ALIGN=LEFT|CENTER|RIGHT></P> [*]

 

 

Greinaskil

<BR>

 

 

Lóðrétt rými við greinaskil

<BR CLEAR=LEFT|RIGHT|ALL>

 

 

Lárétt lína

<HR>

 

 

Staðsetning láréttrar línu

<HR ALIGN=LEFT|RIGHT|CENTER>

 

 

Hæð láréttrar línu

<HR SIZE=?>

(í "pixlum")

 

Breidd láréttrar línu

<HR WIDTH=?>

(í "pixlum")

N1.0

Breidd láréttrar línu í prósentum

<HR WIDTH="%">

(prósenta síðubreiddar)

 

"Mött" lína

<HR NOSHADE>

(án þrívíddarútlits)

N1.0

Hindrun greinaskila

<NOBR></NOBR>

(kemur í veg fyrir greinaskil)

N1.0

Orðaskil

<WBR>

(gefur til kynna staðsetningu greinaskila ef þörf er á)

 
 

LISTAR


 

 

Ónúmeraður listi

<UL><LI></UL>

(<LI> er sett fyrir framan hvert atriði í listanum, birtir hnapp)

 

 

Samanþjappaður listi

<UL COMPACT></UL>

 

 

Gerð hnappa

<UL TYPE=DISC|CIRCLE|SQUARE>

(fyrir allan listann)

 

<LI TYPE=DISC|CIRCLE|SQUARE>

(fyrir þennan lista og áframhald)

 

 

Númeraður listi

<OL><LI></OL>

(<LI> er sett fyrir framan hvert atriði í listanum, birtir hnapp)

 

 

Samanþjappaður listi

<OL COMPACT></OL>

 

 

Gerð númers

<OL TYPE=A|a|I|i|1>

(fyrir allan listann)

 

<LI TYPE=A|a|I|i|1>

(fyrir þennan lista og áframhald)

 

 

Byrjunarnúmer

<OL START=?>

(skilgreinir fyrsta númerið á listanum)

 

<LI VALUE=?>

(fyrir þennan lista og áframhald)

 

 

Skilgreiningarlisti

<DL><DT><DD></DL>

(<DT>=hugtak, <DD>=skilgreining)

 

 

Samanþjappaður listi

<DL COMPACT></DL>

 

 

Ónúmeraður listi

<MENU><LI></MENU>

(<LI> er sett fyrir framan hvert atriði í listanum, birtir hnapp)

 

 

Samanþjappaður listi

<MENU COMPACT></MENU>

 

 

Ónúmeraður listi

<DIR><LI></DIR>

(<LI> er sett fyrir framan hvert atriði í listanum, birtir hnapp)

 

 

Samanþjappaður listi

<DIR COMPACT></DIR>

 

 
 

BAKGRUNNAR OG LITUR


 

Bakgrunnslitur með: skrá(file)

<BODY BACKGROUND="URL">

 

 

Bakgrunnslitur

<BODY BGCOLOR="#$$$$$$"> [*]

(röðin er rautt/grænt/blátt)

 

Texta litur

<BODY TEXT="#$$$$$$"> [*]

 

 

Tengingalitur

<BODY LINK="#$$$$$$"> [*]

 

 

Notuð tenging

<BODY VLINK="#$$$$$$"> [*]

 

 

Virk tenging

<BODY ALINK="#$$$$$$"> [*]

 

(Meiri upplýsingar á http://werbach.com/web/wwwhelp.html#color)

 

SÉRTÁKN (notið litla bókstafi)


 

Sértákn

&#?;

(? er ISO 8859-1 tákn)

 

<

&lt;

 

 

>

&gt;

 

 

&

&amp;

 

 

"

&quot;

 

 

®

&reg;

 

 

©

&copy;

 

 

millibil

&nbsp;

 

 

Ð

&ETH;

 

 

ð

&eth;

 

 

Þ

&THORN;

 

 

þ

&thorn;

 

 

Á

&Aacute;

 

 

á

&aacute;

 

 

É

&Eacute;

 

 

é

&eacute;

 

 

Í

&lacute;

 

 

í

&iacute;

 

 

Ó

&Oacute;

 

 

ó

&oacute;

 

 

Ú

&Uacute;

 

 

ú

&uacute;

 

 

Ý

&Yacute;

 

 

ý

&yacute;

 

(Ýtarlegur listi á http://www.uni-passau.de/%7Eramsch/iso8859-1.html)

 

INNSLÁTTARFORM


 

Skilgreina Formið

<FORM ACTION="URL" METHOD=GET|POST></FORM>

 

N2.0

File Upload

<FORM ENCTYPE="multipart/form-data"></FORM>

 

 

Gerð: innsláttar

<INPUT TYPE="TEXT|PASSWORD|CHECKBOX|RADIO| IMAGE|HIDDEN|SUBMIT|RESET">

 

 

Nafn innsláttar

<INPUT NAME="***">

 

 

Gildi innsláttar

<INPUT VALUE="***">

 

 

Valinn?

<INPUT CHECKED>

(reitur til að merkja við valkost)

 

Stærð: reitar

<INPUT SIZE=?>

(í stöfum)

 

Hámarks lengd

<INPUT MAXLENGTH=?>

(í stöfum)

 

Valkostalisti

<SELECT></SELECT>

 

 

Nafn á lista

<SELECT NAME="***"></SELECT>

 

 

# af valkostum

<SELECT SIZE=?></SELECT>

 

 

Fjölval

<SELECT MULTIPLE>

(hægt að velja meir en einn valkost)

 

Valkostir

<OPTION>

(valkostir sem eru í boði)

 

Fyrirfram valinn valkostur

<OPTION SELECTED>

 

 

Stærð innsláttarreits

<TEXTAREA ROWS=? COLS=?></TEXTAREA>

 

 

Nafn innsláttarreits

<TEXTAREA NAME="***"></TEXTAREA>

 

N2.0

Sammanþjöppun texta

<TEXTAREA WRAP=OFF|VIRTUAL|PHYSICAL></TEXTAREA>

 

 
 

TÖFLUR


 

Skilgreina töflur

<TABLE></TABLE> [*]

 

 

Rammi kringum töfluna

<table border=?></TABLE>

 

 

Rými í kant töflunnar

<TABLE CELLSPACING=?>

 

 

Rými á milli kants og innihalds

<TABLE CELLPADDING=?>

 

 

Töflubreidd

<TABLE WIDTH=?>

(í pixlum)

 

Töflubreidd

<TABLE WIDTH="%">

(í prósentum)

 

Tölfuröð

<TR></TR>

 

 

Staðsetning af töfluröð

<TR ALIGN=LEFT|RIGHT| CENTER|MIDDLE|BOTTOM>

 

 

Skilgreinir einstakan töflureit

<TD></TD>

(verður að vera innan töfluraðar þ. e. <TR>hér</TR>)

 

Staðsetning innihalds í töflureit

<TD ALIGN=LEFT|RIGHT| CENTER|MIDDLE|BOTTOM>

 

 

Hindrun greinaskila

<TD NOWRAP>

 

 

Dálkar að spanna

<TD COLSPAN=?>

(fjöldi dálka sem ein röð spannar)

 

Raðir að spannna

<TD ROWSPAN=?>

(fjöldi raða sem einn dálkur spannar)

N1.1

Breidd reitar

<TD WIDTH=?>

(in pixels)

N1.1

Breidd reitar

<TD WIDTH="%">

(í prósentum af töflunni í heild)

N3.0b

Bakgrunnslitur reitar

<TD BGCOLOR="#$$$$$$">

 

 

Töfluhaus

<TH></TH>

(hefur sömu áhrif og: <TD><B></B></TD>)

 

Staðsetning

<TH ALIGN=LEFT|RIGHT| CENTER|MIDDLE|BOTTOM>

 

 

Hindrun greinaskila

<TH NOWRAP>

 

 

Dálkar að spanna

<TH COLSPAN=?>

 

 

Raðir að spannna

<TH ROWSPAN=?>

 

N1.1

Breidd reitar

<TH WIDTH=?>

(í pixlum)

N1.1

Breidd reitar

<TH WIDTH="%">

(í prósentum af töflunni í heild )

N3.0b

Bakgrunnslitur reitar

<TH BGCOLOR="#$$$$$$">

 

 

Merking á töflu

<CAPTION></CAPTION>

 

 

Staðsetning

<CAPTION ALIGN=TOP|BOTTOM>

(yfir/undir töflu)

 

RAMMAR(FRAMES)


N2.0

Skjal rammans

<FRAMESET></FRAMESET>

(í stað <BODY>)

N2.0

Hæð raða

<FRAMESET ROWS=,,,></FRAMESET>

(pixlar eða %)

N2.0

Hæð raða

<FRAMESET ROWS=*></FRAMESET>

(* = hlutfallsleg stærð)

N2.0

Breidd dálka

<FRAMESET COLS=,,,></FRAMESET>

(pixlar eða %)

N2.0

Breidd dálka

<FRAMESET COLS=*></FRAMESET>

(* = hlutfallsleg stærð)

N3.0b

Breidd kanta

<FRAMESET BORDER=?>

 

N3.0b

kantar

<FRAMESET FRAMEBORDER="yes|no">

 

N3.0b

Litur kants

<FRAMESET BORDERCOLOR="#$$$$$$">

 

N2.0

Skilgreina ramma

<FRAME>

(innihald einstaka ramma)

N2.0

Sýning á skjali

<FRAME SRC="URL">

 

N2.0

Nafn ramma

<FRAME NAME="***"|_blank|_self| _parent|_top>

 

N2.0

Breidd jaðars

<FRAME MARGINWIDTH=?>

(hægri og vinstri jaðar)

N2.0

Hæð jaðars

<FRAME MARGINHEIGHT=?>

(efsti og neðst jaðar)

N2.0

Flettikantur eða ekki?

<FRAME SCROLLING="YES|NO|AUTO">

 

N2.0

Óbreytanleg stærð

<FRAME NORESIZE>

 

N3.0b

Kantar

<FRAME FRAMEBORDER="yes|no">

 

N3.0b

Litur kants

<FRAME BORDERCOLOR="#$$$$$$">

 

N2.0

Innihald utan ramma

<NOFRAMES></NOFRAMES>

(fyrir netlesara sem styðja ekki ramma)

 

JAVA


 

Java-forrit(applet)

<APPLET></APPLET>

 

 

Nafn á skjali(file) java-forritsins

<APPLET CODE="***">

 

 

Parameters

<APPLET PARAM NAME="***">

 

 

Stað java-forrits

<APPLET CODEBASE="URL">

 

 

Einkenni java-forrits

<APPLET NAME="***">

(forritinu er gefið merki til að hægt sé að vísa til þess annars staðar í skjalinu)

 

Varatexti

<APPLET ALT="***">

(fyrir veflesara sem skilja ekki java)

 

Staðsetning

<APPLET ALIGN="LEFT|RIGHT|CENTER">

 

 

Stærð

<APPLET WIDTH=? HEIGHT=?>

(í pixlum)

 

Rými

<APPLET HSPACE=? VSPACE=?>

(í pixlum)

 

ÝMISLEGT


 

Athugasemdir

<!-- *** -->

(texti sem kemur ekki fram í netlesaranum)

 

HTML 3.2 fyrirsögn

<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 3.2//EN"> [*]

(gefur til kynna að skjalið er skrifað með HTML 3.2 staðlinum)

 

Leit möguleg

<ISINDEX>

(gefur til kynna skrá sem hægt er að leita í)

 

Aðgerð(prompt)

<ISINDEX PROMPT="***">

(texti sem kynnir innslátt)

 

Leitun sent

<A HREF="URL?***"></a>

(notaðu raunverulegt spurningamerki)

 

URL í þessu skjali

<BASE HREF="URL">

(staðsett í haus)

N2.0

Nafn á grunnramma

<BASE TARGET="***">

(staðsett í haus)

 

Samband

<LINK REV="***" REL="***" HREF="URL">

(staðsett í haus)

 

Viðbótarbreyta

<META>

(staðsett í haus)

 

Útlitsskjal

<STYLE></STYLE>

(ekki allir veflesarar skilja þessa skipun)

 

Forrit

<SCRIPT></SCRIPT>

(ekki allir veflesarar skilja þessa skipun)

 
 
 

Copyright ©1995-1997 Kevin Werbach. Noncommercial redistribution permitted. This Guide is not a product of Bare Bones Software; the similarity of names is purely coincidental.

 

Contents | LIST OF TAGS | Plain Text Version | Kevin's Home Page