++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ H T M L Í H N O T S K U R N The Bare Bones Guide to HTML by Kevin Werbach Útgáfa 3.0 -- 21 júlí, 1996 ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ Frumútgáfa þessa skjals er á: . HTML Í HNOTSKURN er listi með HTML skipunum sem flestir vefskoðarar skilja. Þetta eru skipanir á HTML 3.2 staðlinum, auk þess Netscape aukaskipanir til og með útgáfu 3.0b5. Þessi vefsíða fer ekki í smáatriði yfir notkun skipananna. En hentar vel sem samanþjappað uppsláttarverk. Höfundur hefur tekið saman lista yfir aðrar HTML síður: Þetta er listi þýðanda: Ykkur er velkomið að senda höfundi athugasemdir: . Eða þýðanda: GERÐ ÞESSARAR VEFSÍÐU --------------------------------------------------------------------------- Vefsíðan lítur best út með jafnrýmuðu letri(monospaced). Til glöggvunar eru mismunandi stillingar(attributes) sem hægt er að nota með sömu skipun, aðskildar. Það er oftast nær hægt að nota margar stillingar samtímis í sömu skipun. Skipanir eru skrifaðar með stórum stöfum á þessari vefsíðu til glöggvunar, en það skiptir nær aldrei máli hvort skipanirnar eru skrifað með stórum eða litlum stöfum í HTML skjali. TÁKN ÚTSKÍRÐ --------------------------------------------------------------------------- URL URL af ytra skjali (eða bara nafnið á skjalinu ef skjalið er í sömu möppu) ? Númmer (t.d. táknar

,

,

, os.frv.) % Prósentutala (t.d.
táknar
, os.frv.) *** Texti (t.d. ALT="***" táknar að skrifa eigi einhvern texta) $$$$$$ Hexadesimal númmer (t.d. BGCOLOR="#$$$$$$" táknar BGCOLOR="#00FF1C", os.frv.) ,,, Brot (t.d. COORDS=",,," táknar COORDS="0,0,50,50", os.frv.) | Valkostir (t.d. ALIGN=LEFT|RIGHT|CENTER táknar að þú eigir að velja einn valkostinn) SAMHÆFNI (hafa verður í huga að táknmálið HTML er stöðugt í þróun, og einnig að túlkun mismunandi veflesara er ólik) --------------------------------------------------------------------------- (engin athugasemd) skrifað skv HTML 3.2 staðlinum.; ætti að skiljast af flestum vefslesurum N1.0 Netscape aukaskipun, fyrst notað í Netscape útgáfu 1.0 N1.1 Netscape aukaskipun, fyrst notað í Netscape útgáfu 1.1 N2.0 Netscape aukaskipun, fyrst notað í Netscape útgáfu 2.0 N3.0B Netscape aukaskipun, fyrst notað í Netscape útgáfu 3.0 beta =========================================================================== =========================================================================== GRUNNSKIPANIR --------------------------------------------------------------------------- Gerð skjals (byrjun og endir skjals) Titill (sett í haus) Haus (með lýsandi opplýsingar s.s. titil) Aðalhluti (megnið af síðunni kemur hér) UPPBYGGINGARSKILGREINING (útlit stjórnað af veflesaranum) --------------------------------------------------------------------------- Fyrirsögn (the spec. defines 6 levels) Staðsetning Skipting
Staðsetning
Tilvitnun
(oftast aukagreinaskil) Áhersluauki (oftast skáletrað) Meiri áhersluauki (oftast feitletrað) Tilvitnun (oftast skáletrað) Skipanalisti (fyrir skipanalista) Sýnishornskipun Innsláttur frá lyklaborði Breyta Skilgreining (ekki allir vefskoðarar skilja þessa skipun) Netfang höfundar
Stórir bókstafir Litlir bókstafir ÚTLITSSKILGREINING (textaútlit stjórnað af höfundi) --------------------------------------------------------------------------- Feitletrun Skáletrun N3.0b Undirstrikun (ekki allir veflesarar skilja þessa skipun) Yfirstrikun (ekki allir veflesarar skilja þessa skipun) N3.0b Yfirstrikun (ekki allir veflesarar skilja þessa skipun) Undirsettur texti Yfirsettur texti Vélritunarskrift (dæmi um jafnstórt letur(monospace)) Forsniðinn texti
        (textinn kemur fram eins og hann er settur upp)
         Leturbreidd       
   
       Miðjustilling       
(for bæði texta og myndir) N1.0 Blikkandi texti (notist með varúð) Leturstærð (frá 1-7) Breyta leturstærð N1.0 Grunnletur stærð (frá 1-7; grunntala er 3) Leturlitur N3.0b Velja leturgerð N3.0b Fleir-dálkatexti N3.0b Breidd á milli dálka N3.0b Dálkabreidd N3.0b Rými N3.0b Rými-gerð N3.0b Rými-stærð N3.0b Hæð/breidd rýmis N3.0b Rými-staðsetning TENGINGAR OG MYNDIR --------------------------------------------------------------------------- Tenging Tengja við ákveðinn stað (ef staðurinn er í öðru skjali) (ef staðurinn er í sama skjali) N2.0 Bent á mark í ramma Skilgreining á marki Birta mynd Staðsetning N1.0 Staðsetning Texti í stað myndar *** (ef mynd kemur ekki fram) Breidd og hæð myndar (í pixlum) Kantur myndar (í pixlum) Rými umhverfis mynd (í pixlum) N1.0 Mynd með minni upplausn innifalin Mynd með vísunum (þarf map-forrit) Mynd með vísunum Kort (lýsing á kortinu) Hluti N1.1 Togun(Client Pull) N2.0 Innsetning hlutar (setja hlut á síðu, t.d. hljóð) N2.0 Stærð hlutar SKIL --------------------------------------------------------------------------- Málsgrein

(

er oft ekki nauðsynlegt) Staðsetning

Greinaskil
Rými við greinaskil
Lárétt lína
Staðsetning
Hæð
(í pixlum) Breidd
(í pixlum) Breidd
(prósenta af vefsíðu) "Mött" lína
(án þrívíddarútlits) N1.0 Hindrun greinaskila N1.0 Orðaskil (greinaskil þar sem þörf er á) LISTAR ---------------------------------------------------------------------------- Ónúmeraður listi
(
  • er sett fyrir fram hvert atriði á lista) Samanþjappaður listi
      Gerð hnappa
        (fyrir allan listann)
      • (fyrir þennan lista og áframhald) Númeraður listi
        (
      • er sett á undan hverju atriði á lista) Samanþjappaður listi
          Gerð númers
            (fyrir allan listann)
          1. (fyrir þennan lista og áframhald) Byrjunarnúmer
              (fyrir allan listann)
            1. (fyrir þennan lista og áframhald) Skilgreiningarlisti
              (
              =hugtak,
              =skilgreining) Samanþjappaður listi
              Ónúmeraður listi
            2. (
            3. er sett á undan hverju atriði á lista) Samanþjappaður listi Ónúmeraður listi
            4. (
            5. er sett fyrir framan hvert atriði á lista) Samanþjappaður listi BAKGRUNNAR OG LITUR --------------------------------------------------------------------------- Bakgrunnslitur Bakgrunnslitur (order is red/green/blue) Texta litur Tengingalitur Notuð tenging Virk tenging (Nánari uppl. á ) SÉRTÁKN (notið litla bókstafi) --------------------------------------------------------------------------- Sértákn &#?; (where ? is the ISO 8859-1 code) < < > > & & " " Registered TM ® Registered TM ® Copyright © Copyright © Non-Breaking Spc   (Complete list at ) INNSLÁTTARFORM (þarf oftast nær CGI-forrit til að gera gagn) --------------------------------------------------------------------------- Skilgreining
              N2.0 File Upload
              Nafn innsláttar Gildi innsláttar Valinn? (reitur til að merkja við valkost) Stærð reitar (fjöldi bókstafa) Hámarks lengd (fjöldi bókstafa) Valkostalisti Nafn á lista # of Options Fjölval Nafn innsláttarreits N2.0 Samanþjöppun texta TÖFLUR --------------------------------------------------------------------------- Skilgreining
              Rammi kringum töfluna
              (af eða á) Rammi kringum töfluna
              (gildi eftir breidd ramma) Rýmd í ramma töflunnar Rýmd á milli ramma og innihalds
              Töflubreidd
              (í pixlum) Töflubreidd
              (í prósentum) Töfluröð Staðsetning Skilgreinir einstaka töflureit (sett innan töfluraðar) Staðsetning innihalds í töflureit Staðsetning Staðsetning
              Hindrun greinaskila Dálkar að spanna Raðir að spanna N1.1 Breidd reitar (í pixlum) N1.1 Breidd reitar (í prósentum) N3.0b Cell Color Töfluhaus Hindrun greinaskila Dálkar að spanna Raðir að spanna N1.1 Breidd reitar (í pixlum) N1.1 Breidd reitar (í prósentum) N3.0b Bakgrunnslitur reitar Merking á töflu
              (yfir/undir töflu) RAMMAR (FRAMES) --------------------------------------------------------------------------- N2.0 Skjal rammans (í stað ) N2.0 Hæð raða (í pixlum eða %) N2.0 Hæð raða (* = hlutfallsleg stærð) N2.0 Breidd dálka (í pixlum eða %) N2.0 Breidd dálka (* = hlutfallsleg stærð) N3.0b Kantar N3.0b Breidd jaðars N3.0b Litur jaðars N2.0 Skilgreina ramma (innihald einstaka ramma) N2.0 Sýning á skjali N2.0 Nafn ramma N2.0 Breidd jaðars (hægri og vinstri jaðar) N2.0 Hæð jaðars (efsti og neðsti jaðar) N2.0 Flettikantur eða ekki? N2.0 Óbreytanleg stærð N3.0b Kantar N3.0b Litur kants N2.0 Innihald utan ramma (fyrir veflesara sem styðja ekki ramma) JAVA --------------------------------------------------------------------------- Java-forrit(Applet) Nafn á skjali javaforrits Parameters Staðsetning java-forrits Einkenni java-forrits (svo hægt sé að kalla á forritið) Varatexti (fyrir veflesara sem styðja ekki java) Staðsetning Stærð (í pixlum) Rými (í pixlum) ÝMISLEGT --------------------------------------------------------------------------- Athugasemdir (kemur ekki fram í veflesara) HTML 3.2 fyrirsögn Leit möguleg (gefur til kynna leitanlegt HTML-skjal) Aðgerð(prompt) (texti sem kynnir innslátt) Leitun send (notaðu raunverulegt spurningamerki) URL í þessu skjali (staðsett í haus) N2.0 Nafn á grunnramma (staðsett í haus) Samband (í haus) Viðbótarbreyta (staðsett í haus) Úlitsskjal (ekki allir veflesarar skilja þessa skipun) Forrit (ekki allir veflesarar skilja þessa skipun) =========================================================================== Copyright (c) 1995-1997 Kevin Werbach. Noncommercial redistribution is permitted. This Guide is not a product of Bare Bones Software. Contact the author for more information.